Fjölskylduland er samverustaður sem svo margar fjölskyldur hafa beðið eftir. Fjölskylduland er fyrsti heildræni innileikvöllur og fjölskyldumiðstöð Íslands. Lögð er áhersla á að skapa fallegt, öruggt og örvandi umhverfi fyrir börn að grunnskólaaldri sem og styðjandi umhverfi fyrir foreldra. Þar verður boðið upp á ýmis námskeið, þjónustu, ráðgjöf og opna tíma í stundatöflu.