Hvað er meðlimakort og hvernig virkar það?
Meðlimakort er kort sem gildir í eitt ár frá kaupum og er í raun afsláttarkort.
Meðlimakort veitir þér afslátt af allri starfseminni í Fjölskyldulandi. Auk þess er ávalt að bætast við samstarfsaðilar á borð við barnaverslunina Regnboginn, sem er ekki staðsett hjá okkur en er komin í meðlimaafsláttarklúbbinn. Þá þarftu einungis að vera með kortið þitt með þér og sýna það til að nýta þér afsláttinn.
Þú getur verslað þér meðlimakort á netinu hér!
Meðlimakort veitir afslátt af eftirfarandi starfsemi í Fjölskyldulandi.
Til þess að nýta sér afsláttinn þarf að greiða fyrir vörur á staðnum!
40% afslátt af stökum aðgang í Fjölskylduland.
40% afslátt af 10 skipta klippikortum Fjölskyldulands.
15% afslátt af öllum námskeiðum Hreyfilands.
5% afslátt í versluninni Cocobutts.
10% afsláttur af barna versluninni Regnboganum. Regnboginn.is
20% afsláttur hjá Markétu. jóga/Qigong. Marketafoley.com
Þú getur verslað þér meðlimakort á netinu hér!