Þorpið – Messy Play
Þorpið – Messy Play
Dagskrá / Schedule: Messy play alla mánudaga frá 15:45-16:30 Sjá nánar um messyplay á https://tengslasetur.is/stundatoflur/
Dagskrá / Schedule: Messy play alla mánudaga frá 15:45-16:30 Sjá nánar um messyplay á https://tengslasetur.is/stundatoflur/
Æfum okkur að flokka eftir litum! Vertu með okkur í Fjölskyldulandi og æfum okkur að finna út hvað eru eins hlutir og hverjir eru öðruvísi. Einbeitum okkur að fínhreyfingum, við notum jólavörur Let's practice with colors and sorting! Join us as we find out what is the same and what is different about objects. Focusing […]
Jóla tónlistartími. Við bjóðum allar fjölskyldur velkomnar með okkur í að syngja jólalög og góðrar samverustundar. Börnin fá að leika á hljóðfæri á meðan við syngjum. Hentar öllum aldri! Christmas music time. We warmly welcome the whole family to join us in singing Christmas songs and enjoying time together. Children will have access to musical […]
Dagskrá / Schedule: - Þorpið Á fjórum fótum 16:30-17:30 /The village 16:30-17:30 Ath. Það þarf að kaupa á námskeiðin á heimasíðu þorpsins hér. sjá nánar á https://tengslasetur.is/stundatoflur/
Búðu til þinn eigin jólasvein!. Komdu að mála, líma og föndra með okkur! Við munum nota hluti sem til eru á flestum heimilum og búa til okkar eigin jólasvein. Þetta er miðað að aldrinum 3-6 ára, en getur einnig hentað þeim yngri. Við mælum með að börn og fullorðnir séu í fötum sem megi koma […]
Memmplay jólamarkaður. Komdu þér í jólaskapið með okkur, þar sem Memmplay verður með jólamarkað með allskonar vörum fyrir börn. Frábær tími til að gera góð jólakaup! Komdu og vertu með okkur á leikvellinum þar sem við hlustum á jólatónlist og njótum saman 1. desember! Memmmplay Christmas Market. Get into the holiday spirit with us as […]
Jóla vatnsborðs gaman! Komdu og skoðaðu mismunandi jólaskraut í vatni! Við munum hafa vatnsborðið okkar fullt af allskonar skemmtilegum hlutum með mismunandi litum og áferðum. Þetta hentar börnum á aldrinum 2-5 ára, en allur aldur er velkomin! Maður gæti blotnað þannig það er gott að hafa með sér aukaföt til að skipta í þurrt eftir […]
Dagskrá / Schedule: Þorpið - Leikum okkur 11:30-12:15 Sjá nánar um viðburðinn og skráningar á námsekið hér https://tengslasetur.is/stundatoflur/
Allir foreldrar upplifa það að gjafapappírinn er oftast meira spennandi en gjafirnar. Þannig við skulum búa til gjafapappír saman!Komdu og vertu með okkur í að búa til okkar eigin gjafapappír í tilefni af jólunum! Hentar öllum aldri. Every parent knows that their child is more likely to be excited about the wrapping paper than the […]
Þorpið - Persónusköpun fyrir núbba (byrjendur) 6 des kl 19:30-21:00 Ath. Það þarf að kaupa á námskeiðin á heimasíðu þorpsins hér. Sjá nánar um viðburðinn á https://tengslasetur.is/stundatoflur/
Dansaðu með okkur og komdu þér í jólaskapið! Vertu með okkur í að hlusta á jóla tónlist, dansa og syngja! Við förum líka í pakkaleik og allir þátttakendur fá verðlaun (sama hvernig þau taka þátt). Hentar öllum aldri! Come and get into the holiday spirit! Join us as we listen to Christmas music and dance […]
Jólagjafagerð - Jóla Kaffibolli 9. Des 16:00-17:00 Þú og barnið þitt (allur aldur velkominn!) eru boðið í Fjölskylduland til að búa til fullkomna jólagjöf handa einhverjum sérstökum! Ertu að leita í gjöf handa ömmu og afa frá barnabarninu þeirra? Eða kannski minningu af barninu þínu frá því þau voru lítil? Við erum til í að […]
Dagskrá / Schedule: Þorpið / The village 11:30-12:30 Ath. Það þarf að kaupa á námskeiðin á heimasíðu þorpsins hér. Viðskiptavinir Þorpsins geta keypt aðgang að leikvelli Fjölskyldulands á 450 kr. í 1 klst. fyrir eða eftir námskeið. Tjáning og tengsl eru á sunnudögum sjá nánar á https://tengslasetur.is/stundatoflur/
Dagskrá / Schedule: Arts and Crafts frá 9:45 -10:45 Sjá nánar um Arts and Crafst hér. Ath. Það þarf að kaupa á námskeiðin á heimasíðu þorpsins hér.
Parent Sharing Circles are a collaborative initiative between Fjölskylduland and Markéta Foley. They are spaces where caregivers can receive the unique support they need: grounding within their own bodies, connecting with other adults, and restoring their energy reserves. For more information click here. Enquiries to contact@marketafoley.com.
Dagskrá / Schedule: Messy play frá 15:45-16:30 5 og 12 desember. Ath. Það þarf að kaupa á námskeiðin á heimasíðu þorpsins hér. Sjá nánar um viðburðinn á https://tengslasetur.is/stundatoflur/
Ertu búin að setja upp jólatréð og skreyta? Komdu og búðu til jólaskraut til að hengja upp annarstaðar á heimilinu, eða hengdu föndur frá barninu þínu á veggi Fjölskyldulands! Gerum saman jólakúlu klippi myndir. Gott tækifæri fyrir börnin að æfa sig í fínhreyfingum, lita þekkingu og að líma! (við tökum til svo þú þarft þess […]
Dagskrá / Schedule: Þorpið/The village - Samferða, fjölskyldujóga Ath. Það þarf að kaupa á námskeiðin á heimasíðu þorpsins hér. Sjá nánar um viðburðinn á https://tengslasetur.is/stundatoflur/
Kannaðu jólin í sullu karinu okkar! Börnin kanna jólaþemað dót í vatninu! Frábær leið til að ýta undir ímyndunaraflið, sköpunargleði og skemmtun! Explore Christmas with our lovely water table! Children get the chance to experience new sensations as they explore Christmas themed toys in water. A great way to spark children’s imagination, creativity and fun! […]
Komdu og föndraðu með okkur porselín hendi! Frábær jólagjöf frá barninu! Come and make porcelain plastilin with us ! Great present from your child!
A Qigong journey towards balance in body, mind, and heart. Let us actively relax into the descending darkness and sense the ever-present light within. ------- For more information click here Cost: 3000 ISK drop-in (2.400 ISK for Fjölskylduland members) 14.400 ISK for the 6-class series (11.520 ISK for Fjölskylduland members) The 20% discount is honored […]
Þorpið - litlu jól kl 12-14 Sjá nánar um viðburðinn á https://tengslasetur.is/stundatoflur/
Föndrum luktir fyrir ljósadaginn! Við ætlum að föndra luktir fyrir ljósadaginn okkar, komdu og vertu með okkur í föndri á mánudaginn 19 des og mættu síðan á ljósadaginn 21 des með luktina þína! Hér er myndband um hvernig þú föndrar lukt! Ljósadagurinn í Fjölskyldulandi verður 21 desember og mega allir koma með vasaljós eða lukt […]
Ljósadagur verður haldinn 21. Desember í boði Fotomax. Komdu með vasaljós eða lukt með batterí kerti og lýsum upp Fjölskylduland! Fotomax styrkti okkur með stjörnu og norðurljósavarpa! Það verður svo fallegt og skemmtilegt með þessum í Fjölskyldulandi! Komdu og vertu með okkur og ekki gleyma að taka með þér ljós!
Komdu og vertu memm í Fjölskyldulandi föstudaginn 23. desember kl 16:00-18:00 á Jólaballi sem styrkir Kvennaathvarfið! Allir sem mæta með innpakkaða jólagjöf með sér fá ókeypis aðgang á leikvöllinn. Allar jólagjafir verða afhentar Kvennaathvarfinu. Komdu og dansaðu í kringum tréð, fáðu smá piparkökur og vertu með gleði í hjarta þessi jól. Hlökkum til að sjá […]