Þemavika – jólavika

Búðu til þinn eigin jólasvein!. Komdu að mála, líma og föndra með okkur! Við munum nota hluti sem til eru á flestum heimilum og búa til okkar eigin jólasvein. Þetta er miðað að aldrinum 3-6 ára, en getur einnig hentað þeim yngri. Við mælum með að börn og fullorðnir séu í fötum sem megi koma […]

Þemavika-Jólavika-Jólamarkaður!

Memmplay jólamarkaður. Komdu þér í jólaskapið með okkur, þar sem Memmplay verður með jólamarkað með allskonar vörum fyrir börn. Frábær tími til að gera góð jólakaup! Komdu og vertu með okkur á leikvellinum þar sem við hlustum á jólatónlist og njótum saman 1. desember! Memmmplay Christmas Market. Get into the holiday spirit with us as […]

Þemavika – jólavika

Jóla vatnsborðs gaman! Komdu og skoðaðu mismunandi jólaskraut í vatni! Við munum hafa vatnsborðið okkar fullt af allskonar skemmtilegum hlutum með mismunandi litum og áferðum. Þetta hentar börnum á aldrinum 2-5 ára, en allur aldur er velkomin! Maður gæti blotnað þannig það er gott að hafa með sér aukaföt til að skipta í þurrt eftir […]

Hreyfiland – Hreyfifimi 1C

Fjölskylduland, Dugguvogur 4

Dagskrá / Schedule: Hreyfifimi 1c  9:00-9:45 / Toddlers 9:00-9:45 Sjá nánar hér Hreyfifimi er fyrir 1-2 ára börn. Þar læra þau að stjórna hreyfingunum sínum og hreyfa sig með meiri vitund. Við notum mikið af litríkum og spennandi efniviði og skemmtilegri tónlist sem vekur áhuga þinn og hrífur barnið þitt. Foreldrar eru hvattir til að […]

Hreyfiland – Hreyfifimi 1D

Fjölskylduland, Dugguvogur 4

Dagskrá / Schedule: Hreyfifimi 1D 10:00-10:45 / Toddlers 10:00-10:45 Sjá nánar hér Hreyfifimi er fyrir 1-2 ára börn. Þar læra þau að stjórna hreyfingunum sínum og hreyfa sig með meiri vitund. Við notum mikið af litríkum og spennandi efniviði og skemmtilegri tónlist sem vekur áhuga þinn og hrífur barnið þitt. Foreldrar eru hvattir til að […]

Event Series Markéta – Light within Darkness Qigong

Markéta – Light within Darkness Qigong

A Qigong journey towards balance in body, mind, and heart. Let us actively relax into the descending darkness and sense the ever-present light within. ------- For more information click here Cost: 3000 ISK drop-in (2.400 ISK for Fjölskylduland members) 14.400 ISK for the 6-class series (11.520 ISK for Fjölskylduland members) The 20% discount is honored […]

Event Series Markéta – Parent sharing circle

Markéta – Parent sharing circle

Parent Sharing Circles are a collaborative initiative between Fjölskylduland and Markéta Foley. They are spaces where caregivers can receive the unique support they need: grounding within their own bodies, connecting with other adults, and restoring their energy reserves. For more information click here. Enquiries to contact@marketafoley.com.

Þemadagur – jóladagur!

Allir foreldrar upplifa það að gjafapappírinn er oftast meira spennandi en gjafirnar. Þannig við skulum búa til gjafapappír saman!Komdu og vertu með okkur í að búa til okkar eigin gjafapappír í tilefni af jólunum! Hentar öllum aldri. Every parent knows that their child is more likely to be excited about the wrapping paper than the […]