Þemadagur – jóladagur!

Jólagjafagerð - Jóla Kaffibolli 9. Des 16:00-17:00 Þú og barnið þitt (allur aldur velkominn!) eru boðið í Fjölskylduland til að búa til fullkomna jólagjöf handa einhverjum sérstökum! Ertu að leita í gjöf handa ömmu og afa frá barnabarninu þeirra? Eða kannski minningu af barninu þínu frá því þau voru lítil? Við erum til í að […]

Hreyfiland – Hreyfifimi 1C

Fjölskylduland, Dugguvogur 4

Dagskrá / Schedule: Hreyfifimi 1c  9:00-9:45 / Toddlers 9:00-9:45 Sjá nánar hér Hreyfifimi er fyrir 1-2 ára börn. Þar læra þau að stjórna hreyfingunum sínum og hreyfa sig með meiri vitund. Við notum mikið af litríkum og spennandi efniviði og skemmtilegri tónlist sem vekur áhuga þinn og hrífur barnið þitt. Foreldrar eru hvattir til að […]

Hreyfiland – Hreyfifimi 1D

Fjölskylduland, Dugguvogur 4

Dagskrá / Schedule: Hreyfifimi 1D 10:00-10:45 / Toddlers 10:00-10:45 Sjá nánar hér Hreyfifimi er fyrir 1-2 ára börn. Þar læra þau að stjórna hreyfingunum sínum og hreyfa sig með meiri vitund. Við notum mikið af litríkum og spennandi efniviði og skemmtilegri tónlist sem vekur áhuga þinn og hrífur barnið þitt. Foreldrar eru hvattir til að […]

Þorpið – Tjáning og tengsl

Fjölskylduland, Dugguvogur 4

Dagskrá / Schedule: Þorpið / The village 11:30-12:30 Ath. Það þarf að kaupa á námskeiðin á heimasíðu þorpsins hér. Viðskiptavinir Þorpsins geta keypt aðgang að leikvelli Fjölskyldulands á 450 kr. í 1 klst. fyrir eða eftir námskeið. Tjáning og tengsl eru á sunnudögum sjá nánar á https://tengslasetur.is/stundatoflur/  

Event Series Markéta – Light within Darkness Qigong

Markéta – Light within Darkness Qigong

A Qigong journey towards balance in body, mind, and heart. Let us actively relax into the descending darkness and sense the ever-present light within. ------- For more information click here Cost: 3000 ISK drop-in (2.400 ISK for Fjölskylduland members) 14.400 ISK for the 6-class series (11.520 ISK for Fjölskylduland members) The 20% discount is honored […]

Event Series Markéta – Parent sharing circle

Markéta – Parent sharing circle

Parent Sharing Circles are a collaborative initiative between Fjölskylduland and Markéta Foley. They are spaces where caregivers can receive the unique support they need: grounding within their own bodies, connecting with other adults, and restoring their energy reserves. For more information click here. Enquiries to contact@marketafoley.com.

Þemadagur-jólakúlu vika!

Ertu búin að setja upp jólatréð og skreyta? Komdu og búðu til jólaskraut til að hengja upp annarstaðar á heimilinu, eða hengdu föndur frá barninu þínu á veggi Fjölskyldulands! Gerum saman jólakúlu klippi myndir. Gott tækifæri fyrir börnin að æfa sig í fínhreyfingum, lita þekkingu og að líma! (við tökum til svo þú þarft þess […]

Þorpið-samferða,fjölskyldujóga

Dagskrá / Schedule: Þorpið/The village  - Samferða, fjölskyldujóga Ath. Það þarf að kaupa á námskeiðin á heimasíðu þorpsins hér. Sjá nánar um viðburðinn á https://tengslasetur.is/stundatoflur/