Þemadagar – Risaeðluvika/Dinosaur Week

Risaeðluvika 21 . - 27. nóvember / Dinosaur Week 20th - 27th November (English below) Það verður óvenju mikið fjör í Fjölskyldulandi alla þessa viku þegar risaeðlurnar taka yfir. Þriðjudagur: Öskrað eins og risaeðlur! tónlistartími og hljóðfærakönnun, hentar fyrir alla aldurshópa Tuesday: Roar like a dinosaur! music time and musical instrument exploration, suitable for all […]

Þemadagar – Risaeðluvika / Dinosaur Week

Risaeðluvika 21 . - 27. nóvember / Dinosaur Week 20th - 27th November (English below) Það verður óvenju mikið fjör í Fjölskyldulandi alla þessa viku þegar risaeðlurnar taka yfir. Miðvikudagur: Vertu ungur steingervingafræðingur! Hjálpaðu okkur að afhjúpa allar risaeðlurnar sem eru faldar í sandkassanum og baðaðu þær síðan í vatnsborðinu. Ætlað börnum 3 ára og […]

Þemadagar – Risaeðluvika / Dinosaur Week

Risaeðluvika 21 . - 27. nóvember / Dinosaur Week 21th - 27th November (English below) Það verður óvenju mikið fjör í Fjölskyldulandi alla þessa viku þegar risaeðlurnar taka yfir. Fimmtudagur: Risaeðluganga og Stomp í Hreyfilandi. Vertu með í ímyndunarleik þegar við lærum að vera risaeðlur saman! Eru risaeðlur þungar eða léttar? Eru þær stórar eða […]

Þemadagar – Risaeðluvika / Dinosaur Week

Risaeðluvika 21 . - 27. nóvember / Dinosaur Week 21th - 27th November (English below) Það verður óvenju mikið fjör í Fjölskyldulandi alla þessa viku þegar risaeðlurnar taka yfir. Föstudagur: Ísaldardagur Við höfum fundið slatta af frosnum risaeðlum hér í Fjölskyldulandi, getur þú hjálpað okkur að brjóta þær upp úr ísnum? Börn fá tækifæri til […]

Þemadagar – Risaeðluvika / Dinosaur Week

Risaeðluvika 21 . - 27. nóvember / Dinosaur Week 21th - 27th November (English below) Það verður óvenju mikið fjör í Fjölskyldulandi alla þessa viku þegar risaeðlurnar taka yfir. Laugardagur: Búðu til þína eigin risaeðluprentun. Þetta verkefni býður börnum á öllum aldri að búa til sitt eigið risaeðluprent í saltdeig, sem þau fá að taka […]

Þemadagur – jóladagur!

Allir foreldrar upplifa það að gjafapappírinn er oftast meira spennandi en gjafirnar. Þannig við skulum búa til gjafapappír saman!Komdu og vertu með okkur í að búa til okkar eigin gjafapappír í tilefni af jólunum! Hentar öllum aldri. Every parent knows that their child is more likely to be excited about the wrapping paper than the […]

Þemadagur – jóladagur!

Dansaðu með okkur og komdu þér í jólaskapið! Vertu með okkur í að hlusta á jóla tónlist, dansa og syngja! Við förum líka í pakkaleik  og allir þátttakendur fá verðlaun (sama hvernig þau taka þátt). Hentar öllum aldri! Come and get into the holiday spirit! Join us as we listen to Christmas music and dance […]

Þemadagur – jóladagur!

Jólagjafagerð - Jóla Kaffibolli 9. Des 16:00-17:00 Þú og barnið þitt (allur aldur velkominn!) eru boðið í Fjölskylduland til að búa til fullkomna jólagjöf handa einhverjum sérstökum! Ertu að leita í gjöf handa ömmu og afa frá barnabarninu þeirra? Eða kannski minningu af barninu þínu frá því þau voru lítil? Við erum til í að […]

Þemadagur-jólakúlu vika!

Ertu búin að setja upp jólatréð og skreyta? Komdu og búðu til jólaskraut til að hengja upp annarstaðar á heimilinu, eða hengdu föndur frá barninu þínu á veggi Fjölskyldulands! Gerum saman jólakúlu klippi myndir. Gott tækifæri fyrir börnin að æfa sig í fínhreyfingum, lita þekkingu og að líma! (við tökum til svo þú þarft þess […]

Þemadagur – jólasull!

Kannaðu jólin í sullu karinu okkar! Börnin kanna jólaþemað dót í vatninu! Frábær leið til að ýta undir ímyndunaraflið, sköpunargleði og skemmtun! Explore Christmas with our lovely water table! Children get the chance to experience new sensations as they explore Christmas themed toys in water. A great way to spark children’s imagination, creativity and fun! […]

Þemadagur – jólaföndur!

Komdu og föndraðu með okkur porselín hendi! Frábær jólagjöf frá barninu! Come and make porcelain plastilin with us ! Great present from your child!

Þemadagur -Föndurtími – luktargerð!

Föndrum luktir fyrir ljósadaginn! Við ætlum að föndra luktir fyrir ljósadaginn okkar, komdu og vertu með okkur í föndri á mánudaginn 19 des og mættu síðan á ljósadaginn 21 des með luktina þína! Hér er myndband um hvernig þú föndrar lukt! Ljósadagurinn í Fjölskyldulandi verður 21 desember og mega allir  koma með vasaljós eða lukt […]