Þemavika – jólavika!

Æfum okkur að flokka eftir litum! Vertu með okkur í Fjölskyldulandi og æfum okkur að finna út hvað eru eins hlutir og hverjir eru öðruvísi. Einbeitum okkur að fínhreyfingum, við notum jólavörur Let's practice with colors and sorting! Join us as we find out what is the same and what is different about objects. Focusing […]

Þemavika – jólavika!

Jóla tónlistartími. Við bjóðum allar fjölskyldur velkomnar með okkur í að syngja jólalög og góðrar samverustundar. Börnin fá að leika á hljóðfæri á meðan við syngjum. Hentar öllum aldri! Christmas music time. We warmly welcome the whole family to join us in singing Christmas songs and enjoying time together. Children will have access to musical […]

Þemavika – jólavika

Búðu til þinn eigin jólasvein!. Komdu að mála, líma og föndra með okkur! Við munum nota hluti sem til eru á flestum heimilum og búa til okkar eigin jólasvein. Þetta er miðað að aldrinum 3-6 ára, en getur einnig hentað þeim yngri. Við mælum með að börn og fullorðnir séu í fötum sem megi koma […]

Þemavika-Jólavika-Jólamarkaður!

Memmplay jólamarkaður. Komdu þér í jólaskapið með okkur, þar sem Memmplay verður með jólamarkað með allskonar vörum fyrir börn. Frábær tími til að gera góð jólakaup! Komdu og vertu með okkur á leikvellinum þar sem við hlustum á jólatónlist og njótum saman 1. desember! Memmmplay Christmas Market. Get into the holiday spirit with us as […]

Þemavika – jólavika

Jóla vatnsborðs gaman! Komdu og skoðaðu mismunandi jólaskraut í vatni! Við munum hafa vatnsborðið okkar fullt af allskonar skemmtilegum hlutum með mismunandi litum og áferðum. Þetta hentar börnum á aldrinum 2-5 ára, en allur aldur er velkomin! Maður gæti blotnað þannig það er gott að hafa með sér aukaföt til að skipta í þurrt eftir […]