Þemavika – jólavika

Búðu til þinn eigin jólasvein!. Komdu að mála, líma og föndra með okkur! Við munum nota hluti sem til eru á flestum heimilum og búa til okkar eigin jólasvein. Þetta er miðað að aldrinum 3-6 ára, en getur einnig hentað þeim yngri. Við mælum með að börn og fullorðnir séu í fötum sem megi koma […]

Þemavika-Jólavika-Jólamarkaður!

Memmplay jólamarkaður. Komdu þér í jólaskapið með okkur, þar sem Memmplay verður með jólamarkað með allskonar vörum fyrir börn. Frábær tími til að gera góð jólakaup! Komdu og vertu með okkur á leikvellinum þar sem við hlustum á jólatónlist og njótum saman 1. desember! Memmmplay Christmas Market. Get into the holiday spirit with us as […]

Þemavika – jólavika

Jóla vatnsborðs gaman! Komdu og skoðaðu mismunandi jólaskraut í vatni! Við munum hafa vatnsborðið okkar fullt af allskonar skemmtilegum hlutum með mismunandi litum og áferðum. Þetta hentar börnum á aldrinum 2-5 ára, en allur aldur er velkomin! Maður gæti blotnað þannig það er gott að hafa með sér aukaföt til að skipta í þurrt eftir […]

Þemadagur – jóladagur!

Allir foreldrar upplifa það að gjafapappírinn er oftast meira spennandi en gjafirnar. Þannig við skulum búa til gjafapappír saman!Komdu og vertu með okkur í að búa til okkar eigin gjafapappír í tilefni af jólunum! Hentar öllum aldri. Every parent knows that their child is more likely to be excited about the wrapping paper than the […]

Þemadagur – jóladagur!

Dansaðu með okkur og komdu þér í jólaskapið! Vertu með okkur í að hlusta á jóla tónlist, dansa og syngja! Við förum líka í pakkaleik  og allir þátttakendur fá verðlaun (sama hvernig þau taka þátt). Hentar öllum aldri! Come and get into the holiday spirit! Join us as we listen to Christmas music and dance […]

Þemadagur – jóladagur!

Jólagjafagerð - Jóla Kaffibolli 9. Des 16:00-17:00 Þú og barnið þitt (allur aldur velkominn!) eru boðið í Fjölskylduland til að búa til fullkomna jólagjöf handa einhverjum sérstökum! Ertu að leita í gjöf handa ömmu og afa frá barnabarninu þeirra? Eða kannski minningu af barninu þínu frá því þau voru lítil? Við erum til í að […]

Febrúar bumbur – bumbuhópahittingur!

Bumbuhópahittingur í Fjölskyldulandi! Átt þú von á barni í febrúar? Við í Fjölskyldulandi ætlum að bjóða "febrúar-bumbum" í heimsókn til okkar þriðjudaginn 10. janúar kl. 10:30 (janúar mæður eru að sjálfsögðu velkomnar líka). Léttar veitingar verða í boði og þær sem mæta fá veglegan gjafapoka! Nokkrir samstarfsaðilar okkar munu kynna sína starfsemi: Taubleyjur frá Cocobutts, […]

Mars bumbur – bumbuhópahittingur!

Bumbuhópahittingur í Fjölskyldulandi! Átt þú von á barni í mars? Við í Fjölskyldulandi ætlum að bjóða "mars-bumbum" í heimsókn til okkar þriðjudaginn 7. Febrúar kl. 10:30 (Febrúar mæður eru að sjálfsögðu velkomnar líka). Léttar veitingar verða í boði og þær sem mæta fá veglegan gjafapoka! Facebook viðburður hér Nokkrir samstarfsaðilar okkar munu kynna sína starfsemi: […]

Apríl bumbur – bumbuhópahittingur!

Bumbuhópahittingur í Fjölskyldulandi! Átt þú von á barni í apríl? Við í Fjölskyldulandi ætlum að bjóða "apríl-bumbum" í heimsókn til okkar þriðjudaginn 7. mars kl. 10:30 (mars bumbur eru að sjálfsögðu velkomnar líka). Léttar veitingar verða í boði og þær sem mæta fá veglegan gjafapoka! Facebook viðburður hér Nokkrir samstarfsaðilar okkar munu kynna sína starfsemi: […]

Maí bumbur – bumbuhópahittingur!

Bumbuhópahittingur í Fjölskyldulandi! Átt þú von á barni í Maí? Við í Fjölskyldulandi ætlum að bjóða "Maí-bumbum" í heimsókn til okkar þriðjudaginn 4.apríl kl. 10:30 (apríl bumbur eru að sjálfsögðu velkomnar líka). Léttar veitingar verða í boði og þær sem mæta fá veglegan gjafapoka! Nokkrir samstarfsaðilar okkar munu kynna sína starfsemi: Taubleyjur frá Cocobutts, þar […]

Þemadagur – leir og föndur!

Byrjum aftur með þemadagana okkar! Komdu að föndra með leir, baunir og allskonar skemmtilegan efnivið milli kl 15-17:30 í Fjölskyldulandi! Börnin fá að sjálfsögðu að taka allt með sér heim sem þau skapa! Okkur finnst svo gaman að gera eitthvað saman! Eigum notalega fjölskyldustund í Fjölskyldulandi <3 Let's start again with our theme days! Come […]